5

Fram­leiðsla

Fram­leiðsla á skilti nær allt frá hönnun yfir í uppsetn­ingu.

Öll fram­leiðsla á skiltum fyrir merk­inga­kerfið er skil­greind á þann veg að hægt er að láta fram­leiða þau hjá mismun­andi fyrir­tækjum. Við hvetjum skilta­eig­endur til að finna sér fram­leið­anda sem næst sér þar sem það er mögu­legt.

Hvert skilti er fram­leitt úr nokkrum mismun­andi þáttum, sem eru útskýrðir nánar hér á vefnum. Mismun­andi er fyrir hvert skilti hvað þarf að fram­leiða og í hve miklu magni — en yfirlit um fram­leiðslu­magn má finna hér í hand­bók­inni.

Í þessum kafla verður farið í hverja einingu fyrir sig, hvernig við mælum með fram­leiðslu á henni ásamt upplýs­ingum um hvar mætti fram­leiða.

Athugið að reikni­vélin er einungis til viðmið­unar og ávallt þarf að fá tilboð frá fram­leiðslu­að­ilum til að fá skýrari mynd af kostnaði allra fram­leiðslu­liða. Öll verð eru án vsk.

1. Skiltaval – Almenn skilti

Áætlaður kostnaður77.500 kr.

Sundurliðun

KostnaðarliðurFjöldiEin.verðKostnaður
1. Skiltaval – Almenn skilti (1 stk.)
Skór 10x10cm211.000 kr.22.000 kr.
Grunnstoðir 156 cm28.000 kr.16.000 kr.
Plata 100x60 cm135.000 kr.35.000 kr.
Hattur 60x1214.500 kr.4.500 kr.
77.500 kr.
Áætlaður kostnaður samtals77.500 kr.